Þorsteinn Pálsson:
Hófsemdarstefnan
Ræða á fundi Félags atvinnurekenda 6. okt. 2010.
Öndvert við kenningu þjóðskáldsins fengu þeir að njóta eldanna frá Austurvelli í fyrrakvöld sem fyrstir kveiktu þá. En er það svo að allir þeir sem á Alþingi sitja séu óhæfir? Hugsar engin þar um þjóðarhag?
Er hitt hugsanlegt að rætur vandans séu dýpri en einföld svör við spurningum af þessu tagi veita? Má vera að við höfum ekki fundið hugmyndafræðilega fótfestu til að standa á þegar við sækjum fram og þegar við þurfum að verjast áföllum?
Lesa meira →