Allar tilraunir til breytinga á stjórnkerfi fiskveiða eru líklegar til að valda deilum. Það leiðir af sjálfu sér þegar menn hafa margslungna hagsmuni á annað borðið en takmarkaða auðlind á hitt. Helsti vandinn er sá að mönnum hættir til að setja fram of mörg ósamrýmanleg markmið.
Lesa meira →